20.2.2011 | 19:38
Fréttastofur Bónusveldisins og Samfylkingarinnar ganga af göflunum.
Mikið er ánægjulegt að njóta þessa "hlutleysis" í fréttamennsku, sem svo oft er dásamað í okkar Bananalýðveldi.
Lára Ómarsdóttir Ragnarssonar lýsti vel komandi hamförum, skyldum við ekki sætta okkur við hlekki Icesave. Vel er þar í kot vísað. Útvarpsstjóri sjálfur stóð á öndinni, gat með herkjum vísað framhaldi "fréttarinnar" til Láru.
Nú fær þjóðin einfaldlega að velja sjálf, hvort hún vill taka á sig skuldir glæpamanna, sem hlægja að okkur á Tortólu, í Barselónu og á fleiri stöðum, þar sem þeir njóta þýfisins.
Er ekki orðið nokkuð ljóst að við viljum draga glæpamennina fyrir dómstóla, í stað þess að t.d. leyfa þeim að ráða stórum hluta fjölmiðla hér á landi ?
Eigum við að setja okkur og börnin okkar í skuldaklafa glæpamanna, bara til að þóknast Brussel og Steingrími J. / Jóhönnu ?
Undrast mjög ákvörðun forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Valgeir Hallvarðsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frétt dagsins er það hvernig fjölmiðlar höguðu sér og opinberuðu sjálfan sig
Jón Aðalsteinn Jónsson, 20.2.2011 kl. 20:39
Á Indlandi hefur skuldaþræla kerfið aldrei liðið undirlok. Þetta er í mínum ekkert óðgeðslegar stjórnsýslu rekstrarform en mannsal. Icesave samningur að frumkvæði skuldaþræladýrkanda á Íslandi tilraun til að viðhalda því. Hinsvegar hafa þau engar tyggingar fyrir áframhaldi samstarfi UK og Hollands á þessum nótum. Enginn mun nokkur tíma aftur næstu öldina erlendis treyst Íslenskum útbúum óháð hvort við greiðum reikninga fyrir vildarvini í þessum ríkjum.
Júlíus Björnsson, 20.2.2011 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.