Orkustefna Írana.

Það væri áhugavert að heyra ástæður þess að einhver olíuríkasta þjóð í heimi hér, Íran, skuli nauðsynlega þurfa að framleiða rafmagn með notkun kjarnorkuvera. 

Þetta mun vera ástæða þess, að Íranar séu nú að vinna Uranium 235 úr U238 ísótópanum, en U235 er u.þ.b. 0,711% af U238.

Ef þeim tekst að einangra U235 í yfir 85% hreinleika (með þýskum skilvindum), eru þeir komnir með ýmsa möguleika á að útbúa kjarnorkusprengjur, sem eflaust gengju dýru verði á mörkuðum. 

Umhugsunarvert. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíð

Ég heyrði að úranið sem var notað í kjarnorkusprengjuna í Japan á sínum tíma hefði komið frá Svíþjóð. Eigum við ekki að láta Svía hætta allri vopnaframleiðslu og loka kjarnorkuverum og kaupa frekar olíu frá Noregi til orkuframleiðslu?

Það var fyrrum "post office" starfsmaður sem fullyrti að úranið hefði komið frá Svíþjóð. 

Davíð, 28.9.2013 kl. 02:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Valgeir Hallvarðsson

Höfundur

Valgeir Hallvarðsson
Valgeir Hallvarðsson
Höfundur er Íslendingur.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband