Sígaunar (Romani /Roms)

Ekki er langt síðan íslensk yfirvöld ráku nokkra sígauna úr landi, var þeim tjáð að betl og vasaþjófnaður væri ekki leyft hér á landi voru.

Þessi þjóðflokkur, sem mun vera upprunninn frá Indlandi, er aðallega búsettur í austur Evrópu. Þetta fólk hefur því miður haft slæmt orð á sér í gegnum aldirnar.  Spyrja má hvort ekki megi breyta hér um, með því að mennta unga fólkið í almennum fræðum.  Er þetta ekki verðugt verkefni fyrir Össur ?

Talið er að Sígaunar séu um 4 milljónir talsins og að um helmingur þeirra tali enn hið forna mál þessa þjóðflokks.

Frakkar hafa fengið flóðbylgju þessa fátæka fólks til síns lands, eftir að "frelsismúrar" kommúnismans hrundu.  Nú er staðan sú, að heimalönd flestra þessara Sígauna, Rúmenía og Búlgaría, eru komin inn í koju með sósíalistunum í stóra húsinu í Brussel, þar sem Össur bankar nú sem ákafast. 

Verði honum að ósk sinni, geta íslensk stjórnvöld ekki lengur rekið sígauna úr landi, hvorki fyrir harmonikkuleik, vasaþjófnað eða annað.


mbl.is Víðtæk mótmæli boðuð í Frakklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Ég veit ekki betur að Frakkar hafi verið að reka nokkur hundruð ef ekki nokkur þúsund Sígauna heim til sín.

Evrópusambandið hefur ekkert með þetta að gera, því auðvitað hafa ríki áfram leyfi til að reka afbrotamenn eða fólk sem ekki er að vinna fyrir sér heim til sín.

Guðbjörn Guðbjörnsson, 4.9.2010 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Valgeir Hallvarðsson

Höfundur

Valgeir Hallvarðsson
Valgeir Hallvarðsson
Höfundur er Íslendingur.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband