28.11.2009 | 14:17
Lestarslys?
Venjulega telst það ekki vera slys þegar lestarteinar eru sprengdir.
Ég fór oft með þessari lest fyrr á árum og get rétt ímyndað mér hvernig þetta hryðjuverk kemur við fólk.
Þetta er 8 klst ferð, frá Moskvu til St. Petersburg.
39 létust í lestarslysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Valgeir Hallvarðsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lélegt að það sé ekki búið að uppfæra þessa frétt. Allir erlendir fjölmiðlar eru að fjalla um þetta hryðjuverk.
Haukur Sigurðsson, 28.11.2009 kl. 17:36
Grunur leikur á að rekja megi orsakir slyssins til skemmdarverks. ------ Haft er eftir vitnum á slysstað að þau hafi heyrt háan hvell skömmu áður en vagnarnir fóru út af sporinu.
Hinsvega er fyrirsögnin villandi.
Anton (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.