Varist gas- og opinn eld í svefnrými.

Kolsýringseitrun verður þegar ófullkominn bruni (vegna skorts á súrefni) myndar CO. Þetta er eitrað gas, sem veldur því að rauðu blóðkornin geta ekki losað súrefni (O2) til vefja líkamans. Við venjulegan (fullkominn) bruna myndast Koltvísýringur (CO2).

Kolsýringur (CO) binst Hemoglobini blóðsins, myndar Carboxyhemoglobin (HbCO), sem verður til þess að súrefni kemst ekki frá lungum til vefja líkamans.

Þetta ferli getur gengið til baka, en það tekur tíma, þar sem HbCO er tiltölulega stöðugt. Lækning felst í gjöf 100% súrefnis.

Þessi eitrun er algeng dánarorsök í löndum þar sem fólk brennir lífrænu eldsneyti innanhúss.

Nokkur dæmi eru um dauðsföll hér á  landi af þessum sökum.       

Það er einfalt og ódýrt að setja upp CO skynjara, en þetta er lyktar- og litlaust gas.

Slíkir skynjarar ætti skilyrðislaust að vera í öllum fjallaskálum, sumarhúsum og annarsstaðar þar sem við á.

 


mbl.is 107 ára kona og dóttir hennar létust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Valgeir Hallvarðsson

Höfundur

Valgeir Hallvarðsson
Valgeir Hallvarðsson
Höfundur er Íslendingur.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband