7.3.2010 | 17:02
Fáum við ekki að ganga Í EU? Frábært.
Vonandi verða Hollendingar harðir í þeirri afstöðu, eins og vera ber, sbr. afstöðu þeirra til yfirgangs múslíma í þeirra eigin samfélagi. Við Íslendingar erum jú skilgreindir sem hryðjuverkamenn af hinu fyrrum heimsveldinu.
Við munum ekki ganga í EU.
Áfram Holland !
Bretar vilja sýna sveigjanleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Valgeir Hallvarðsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er fróðlegt að glugga í sögu þjóðar okkar á síðustu öld. Þar náðist loks sá árangur að lýst var yfir sjálfstæði þjóðarinnar í júní 1944, í frammhaldi af fullveldissamningum við Dani frá 1918.
Þessi barátta hafði þá staðið um aldir. Fram fyrir skjöldu gengu mætir menn, s.s. Jón Sigurðsson.
Nú vilja Kratar afsala þessu sjálfstæði þjóðarinnar. Ættu þeir að skammast sín.
E.t.v. má líta til þeirra atvika sem urðu þegar við færðum landhelgi okkar í 4 mílur. Tók þá við löndunarbann á íslensk fiskiskip, í "Heimsveldinu" sem varaði nokkur ár. Ekki tók betra við þegar fært var út í 12, 50 og síðan 200 mílur, eins og allir ættu að vita.
Íslenskir togaramenn og fiskimenn fórnuðu lífi sínu á árum fyrri- og seinni heimsstyrjaldar, við að fæða Breta á þeim hörmungarárum. Þýskir kafbátamenn og flugher Hitlers drápu þá fleiri íslenska sjómenn en Bretar misstu fallna í þeim stríðum, sem hlutfall af mannfjölda. Er þá miðað við hina frægu höfðatölu.
Nú vill einn stjórnmálaflokkur hér á landi afsala okkur sjálfstæðinu, í hendur hinna frægu 200.000 möppudýra sem ráða ríkjum í Brussel.
Nei Takk.
Valgeir Hallvarðsson, 7.3.2010 kl. 17:19
Já þeir mega gjarnan vera útaf fyrir sig
Sigurður Þórðarson, 7.3.2010 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.