8.1.2010 | 10:06
Er nóg til af peningum ?
Hvar skyldu þeir kumpánar ætla að taka lán fyrir þessu ? Væntanlega verða fín veð í boði, til dæmis hlutabréfin sjálf.
Er ekki tími til kominn að taka þessa menn úr umferð ?
Bjóða lítið í mikil verðmæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Valgeir Hallvarðsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaurinn virðist eiga fé -
Er ekki rétt að sækja það?
Það hlýtur að mega kyrrsetja hans eigur eins og ráðuneytisstjórans - eða gilda sérreglur um hann?
Annar mun hafa verið kyrrsettur - hversvegna ekki Jón Ásgeir ? eða gilda sérreglur um þann sem var kyrrsettur?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 8.1.2010 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.